Til baka
Rudy Project Kelion
Lýsing
SP855289-0000
Kelion gleraugun eru hápunkur nýsköpunar og framúrskarandi gæða í heimi íþróttagleraugna. Gleraugun henta sérstaklega hjólreiðarfólki og fólki sem keppir í þríþraut. Kelion gleraugun eru gerð úr Rilsan sem er umhverfisvænt efni sem er þekkt fyrir styrk og sveigjanleika. Efnið hjálpar til við að gera umgjörðina þægilega og endingargóða.