Fara í efni
Til baka
Paris púlka
Paris púlka

Paris púlka

Vörunúmer 1120000295547
Verðmeð VSK
16.995 kr.
52 Í boði

Lýsing

Parísar púlkan er eins sú vinsælasta á markaðnum.
Púlkan er gerð úr samanþjöppuðu pólýetýleni (PET) sem er 3,75 mm þykkt.
Skærappelsínuguli liturinn auðveldar þér að finna hana í vondu veðri.
Breiðu kanntarnir gera púlkuna mjög stífa.
Parísar púlkan er gríðarlega sterk og endingargóð og verður því oft fyrir valinu þegar haldið er í langan leiðangur.
Gott er að þræða 5-7mm prússik um púlkuna og nota svo teygjur með krókum til að halda farangrinum á sínum stað.
Stærð: 150 x 51 x 15cm
Þyngd: 1800gr