Til baka
Búnaðarpakki á hjól
Lýsing
- Brettasett er nauðsynlegt svo að bleita og drulla af jörðinni skvettist ekki upp á þig.
- Gírhlíf er hlíf sem kemur utan á afturskiptinn. Hlífin ver skiptinn fyrir höggum.
- Brúsahaldara er gott að hafa til að geta tekið brúsa/flösku með í hjólatúrinn.
- Bjöllu er mikilvægt að hafa til að láta vita af sér.
- Standari hjálpar hjólinu að standa upprétt.