Leiga á svigskíðum
Ekki er hægt að panta/taka frá leigubúnað. Þú mætir bara á staðinn og leigir.
Leigubúnaður er ekki endurgreiddur þó skíðasvæði loki eða námskeið falla niður.
Svigskíði | Sólahringsleiga | Auka dagur |
Svigskíðapakki (skíði, skór og stafir) | 5.500 kr | 3.000 kr |
Barnaskíði, skór og stafir | 4.500 kr | 2.000 kr |
Skíði (mjúk/millistíf) | 3.500 kr | 2.500 kr |
Skíði (stíf) | 5.500 kr | 3.500 kr |
Barnaskíði | 2.500 kr | 2.000 kr |
Skór | 2.500 kr | 1.500 kr |
Stafir | 1000 kr | 500 kr |
Hjálmur | 1000 kr | 500 kr |
Svigskíðapakki (fullorðinn)
Helgarleigutilboð (fös-mán): 8.000 kr (Lau-Mán): 6.500 kr
Auka dagur: 3.000 kr
Vikuleigutilboð: 18.000 kr
Svigskíðapakki (börn)
Helgarleigutilboð (fös-mán): 6.000 kr
Auka dagur: 2.500 kr
Vikuleigutilboð: 14.000 kr
Frekari fyrirspurnir sendist á leiga@everest.is