Fara í efni

Leiga á fjallabúnaði

Leigubúnaður er ekki endurgreiddur þó ferðir eða námskeið falla niður.

Fjallabúnaður Sólahringsleiga Aukadagur
Fjallapakki (ísexi, belti, karabína og broddar) 2.700 kr 1.500 kr
Ísexi 900 kr 600 kr
Belti með karabínu 900 kr 600 kr
Jöklabroddar 900 kr 600 kr


Fjallapakki
Helgarleiga (fös-mán): 4.500 kr
Vikuleiga: 9.000 kr

Frekari fyrirspurnir sendist á leiga@everest.is