Til baka
Hilleberg Footprint
Lýsing
Footprint er þunnur dúkur sem leggst undir tjaldið, bæði svefnplássið og fortjaldið. Dúkurinn eykur vatnsvörnina í botninum til muna. Einnig er gott að nota dúkinn þegar tjaldað er á grýttu undirlendi, dúkurinn hlífir þannig botninum á tjaldinu. Það eru krókar í öllum hornum dúksins sem krækjast í öll horn tjaldsins.
Þyngdir:
Akto/Enan: 255gr
Allak 2: 440gr
Keron 3GT: 770gr
Nallo 2: 420gr
Nallo 2GT: 510gr
Nallo 3: 500gr
Nallo 3GT: 620gr
Nallo 4: 640gr
Nallo 4GT: 850gr
Nammatj 2GT: 550gr
Nammatj 3GT: 660gr
Staika 2: 600gr